Fyrsta sinnar tegundar
Þegar ákveðið var að smíða kerfið var niðurstaðan sú að svara þörfum leikskóla á Íslandi og um leið að vera fyrsta kerfið sinnar
tegundar í heiminum til að bjóða slíkan heildarpakka fyrir leikskóla. Við erum gífurlega ánægð með niðurstöðuna.